top of page

Gaman saman útinámskeið hóf göngu sína vorið 2011,stofnað af Andreu Waage og Guðríði Jónasdóttur, IAK einkaþjálfurum, hafa þær víðtæka menntun í þjálfun, nuddi og stjórnun. 
Þjálfarar ásamt þeim eru Guðbjörg Hákonardóttir, einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi, Ingigerður Ósk heilsunuddari og sjúkraliði, Anna Richardsdóttir gjörningalistakona og danskennari.

bottom of page