top of page
IMG_5369.jpeg

Gaman saman er starfrækt nánast allt árið og er námskeiðið ekki  síður vinsælt á veturnar. 
Við erum með mjög fjölbreytta tíma og staðsetningar. Vinnum með styrk og jafnvægi. Við leggjum mikla áherslu á því að styrkja grunninn því engin er sterkari en veikasti hlekkurinn og mikilvægt er að hlusta á líkamann og byggja hann upp á eigin hraða. Þar sem við erum alltaf tvær getum við sinnt konunum okkar betur og teljum að námskeiðið henti bæði þeim sem eru í góðu líkamlegu formi og hinum sem eiga við einhver vandamál að stríða. 

Mesta áherslu leggjum við samt á að hafa Gaman saman og ríkir mikil gleði og góður andi í öllum hópum.  


Hugmyndafræðin á bak Gaman saman er að stunda líkamsrækt á meðan við njótum náttúrunnar, að allar konur geti tekið þátt, óháð formi.

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 og 17:00, hægt er að flakka milli tíma eða mæta í þá alla ef það hentar. 

bottom of page