top of page
​Hvaða hreyfing hentar þér best?
Viltu æfa úti í fersku lofti, í góðum félagskap jákvæðra kvenna? 
Með okkur styrkir þú grunninn undir góðri leiðsögn, nýtur útivistar um leið og þú styrkir líkamann og eykur þol.
Mögulega finnur þú frelsið og færðu útrás fyrir litlu stelpuna sem býr innra með þér.

Nýtt námskeið hefst 9. maí.
bottom of page